Ódýr matarinnkaup

Hagstætt er að fara í Bakaríið Kornið á miðvikudögum og kaupa þar hvaða tegund af brauði á kr.219 og hægt að kaupa fleiri en eitt og setja í frysti.

Ef nesta þarf mannskapinn er gott að smyrja brauð sem sett er í frysti svo það sé alltaf tiltækt þegar tíminn er lítill.  T.d. brauð með skinku og osti til að grilla, baquett með góðu áleggi ofl.

Baquett í bónus kosta aðeins kr.99.- og einnig er hægt að kaupa þau nokkur saman í poka í frysti fyrir lítinn pening.

Jakobs pítubrauð eru mjög sniðug til að kljúfa í tvennt og nota sem pizzabotn í litlar pizzur fyrir krakkana.

Í frystinum í Bónus eru stundum til rúnstykki (blönduð í poka) mjög ódýr og góð, fín til að skella í ofninn um helgar og fá "ný bakað" :)

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðfinna Rósantsdóttir

Höfundur

Guðfinna Rósantsdóttir
Guðfinna Rósantsdóttir

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband