22.7.2008 | 10:07
Góð ráð í matargerð
Ef kjöt er afgangs (sama hversu lítið) er um að gera að frysta það ef ekki er hægt að nýta það strax. En bara að muna að skrifa á ílátið hvað þetta sé og dagsetningu.
Kjúklingur, hægt að nýta í allskyns rétti, sallad, inní pítur ofl.
Bjúgu, hægt að nýta sem álegg á brauð.
Pylsur, hægt að nýta í pylsupasta, pylsusnúða ofl.
Nautakjöt, hægt að skera þunnt og nota sem roastbeef eða í pottrétt
Grillkjöt, hægt að skera smátt og nota í bixí mat.
Fiskur, hægt að nýta í plokkfisk eða í fiskrétti m/sósu
En gott er að passa uppá að gleyma ekki mat lengi í frysti því þá er hætta á að við höfum ekki list á að nýta matinn þegar til kemur :)
Flokkur: Matur og drykkur | Facebook
Um bloggið
Guðfinna Rósantsdóttir
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.